Spurt og svarað

Verð, afslættir og dagatalið

Það er hægt að leika sér með allskonar útgáfur af verðum og afsláttum fyrir stöffið þitt, hér að neðan verður farið yfir það helsta sem hægt er að gera í þeim efnum.

Þessar verðbreytingar sem um ræðir hér að neðan er aðeins hægt að gera þegar búið er að forskrá stöff til leigu. Til að komast inn í viðmótið þarf fyrst að velja Mín síða -> Eigandi -> Stöffið