Stöff sem notendur vilja leigja

Hér að neðan er listi af stöffi sem notendur hafa óskað eftir, áttu eitthvað af þessu stöffi sem þú ert til í að leigja?

 • Iðnaður

  • Kerra

  • Háþrýstidæla

  • Laser mælitæki

  • Slípivél

  • Stillans

  • Stigar

  • Hjólbörur

 • Heimilið

  • Gufuvél

  • Staujárn

  • Djúphreinsivél

  • Útiseríur

 • Garðurinn og vorverkin

  • Laufblásari

  • Sláttuvél

  • Útihúsgögn

  • Útihitarar

  • Trjáklippur

 • Veislur o.fl.

  • Klappstólar

  • Kokteilaglös

  • Vínglös

  • Borðbúnaður

  • Matarstell

  • Bali fyrir drykki

  • Stórar skálar

  • Dúkar

  • Fataslá/fatahengi

  • Kökudiskar

  • Sósukönnur

  • Ostabakkar

  • Veisluskraut

  • Kökuform

  • Blómavasar

 • Afþreying

  • Leikjatölvur

  • Bækur

  • Borðspil

 • Hreyfing

  • Róðravél

  • Göngu/hlaupabretti

  • Þrekhjól

  • Lóð og önnur líkamsræktartæki

  • Froskalappir

 • Útivist

  • Mannbroddar

  • Göngustafir

  • Bakpoki

  • Skíði

  • Snjóbretti

  • Brimbretti

  • Golfsett

  • Golfkerrur

  • Reiðföt, hnakkar o.fl. tengt hestum

  • Kajak

  • Veiðistangir

  • Stangveiðibúnaður

  • Skotveiðibúnaður (ekki byssur samt)

 • Tónlist og viðburðir

  • Hátalarar

  • Mixerar

  • Míkrafónar

  • Hljóðfæri

  • Snúrur

  • Ljós (diskóljós o.fl.)

  • Diskókúla

 • Eldhúsið

  • Sous vide tæki

  • Fondue pottur

 • Farartæki

  • Hjólabretti

  • Hlaupahjól

  • Reiðhjól

  • Línuskautar

 • Ferðalög og fjölskyldan

  • Bílstólar fyrir ferðalög

  • Ferðakerrur

  • Barnavagnar

  • Ömmustóll

  • Barnadót

  • Ferðarúm

  • Farangurstöskur

  • Farangursbox á bíla

  • Svefnpokar

  • Prímus

  • Tjald

  • Ferðavagnar (tjaldvagnar, fellihýsi, hjólhýsi)

  • Útileguborð og stólar

  • Vindsængur

  • Kælibox

 • Fatnaður

  • Búningar

  • Jakkaföt – fullorðins, líka sniðugt í fermingastærðum

  • Kjólar

  • Kjólföt

  • Hattar

 • Annað

  • Hjálpartæki á borð við hækjur, göngugrindur o.fl.

  • Jólaskraut (t.d. eitthvað sem þú átt en notar ekki ennþá)