Lukás fær sömu einkunn og síðast - traustur leigjandi sem stendur við hvert orð og skilar tjaldinu þurru og hreinu.
"22 ára skiptinemi frá Tékklandi stundar nám við Háskólann í Reykjavík."
Umsagnir
(2)
Gef Lukás mín bestu meðmæli - skilaði tjaldinu hreinu og þurru. Ég mun ekki hika við að leigja honum aftur.