Skull borðspil

  • Verð eru birt fyrir hvern dagur
  • Laus
  • Ófáanlegt

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 3 til 6 leikmenn
Spilatími: 45 mín.

https://spilavinir.is/vara/skull/

Skull er kjarni blöffsins og blekkingarinnar, leikur þar sem allt er spilað í höfði leikmannanna. Hver leikmaður spilar út spjaldi á grúfu og síðan bætir hver leikmaður einu spjaldi þangað til að einhverjum leikmanni finnst hann nógu öruggur til að giska á hversu mörgum spilum hann geti snúið við, án þess að snúa við hauskúpu. Hinir spilararnir geta síðan yfirboðið hann með því að segja að þeir geti snúið við fleiri spilum. Sá sem bauð hæst verður síðan að snúa við eins mörgum spjöldum og hann veðjaði á að hann gæti og byrja á sínum eigin. Ef hann snýr bara við rósum vinnur hann. Ef hann snýr við hauskúpu tapar hann.

Það er allt og sumt. Skull er ekki leikur með heppni, þetta er leikur þar sem maður þarf að horfa í augu og halda andliti.